Við tókum upp nýjan þátt af Blákastinu í gærkvöldi. Stjórnendur voru þeir Snorri Clinton, Stefán Marteinn, Jóhann Már og Hafsteinn Árnason sem þeytti frumraun sína í Blákastinu.
Umræðuefni þáttarins voru eftirtalin:
Sigar á Spurs, Zenit og Aston Villa
Uphhitun fyrir Aston Villa og Man City
Hvað er í gangi hjá Juventus sem við spilum við í Meistaradeildinni.
Léttmeti
Þátturinn er aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum, auk þess sem hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér neðst í færslunni.
Comments