Nýjasti þátturinn af Blákastinu er kominn í loftið. Í þættinum voru þeir Haukur Harðarson, Jón Kristjánsson, Stefán Marteinn og Jóhann Már. Umræðuefnin voru eftirtalin:
Chelsea komið áfram í Meistaradeildinni, hversu langt kemst liðið?
Staðan í ensku Úrvalsdeildinni - okkar menn í brekku þessu dagana.
Félagaskiptaglugginn - hvað á Chelsea að gera í janúar?
Uppáhalds framherji Chelsea valinn - Bæði Eiður Smári og Didier Drogba voru undanskildir þessu vali til að gera valið áhugaverðara.
Hægt er að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum hér að neðan.
Comments