Þar sem fótboltinn er farinn að rúlla aftur - þá eru Blákastið komið aftur á fulla ferð. Í nýjasta þættinum mættu þeir Jóhann Már, Stefán Marteinn og Þór Jensen til að fara yfir gang mála.
Umræðuefnin í þættinum eru svona:
Fótboltinn kominn af stað aftur - eru okkar menn að fara komast í Meistaradeildina?
Upphitun fyrir leikinn gegn Aston Villa
TIMO WERNER!
Hvaða fleiri kaup munu eiga sér stað (Chilwell, Havertz osfrv).
Hvaða leikmaður verður besti maður liðsins í þessari níu leikja hrynu í sumar?
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan eða í öllu helstu hlaðvarpsveitum t.d. Spotify eða iTunes.
KTBFFH
Comentarios