top of page
Search
Sep 4, 201711 min read
Sumarglugginn 2017: Uppgjör
Eftir æsilegan „gluggadag“ sl. fimmtudag þar sem félagaskiptaglugginn lokaði hafa núna liðið 3-4 dagar til þess að meta nákvæmlega...
Aug 27, 20172 min read
Góður sigur gegn Everton
Gylfi Sigurðsson og félagar (sem er nýja nafnið á Everton skv. flestum ísleskum fjölmiðlum) mættu á Brúnna í dag í okkar öðrum heimaleik...
Aug 25, 20174 min read
Upphitun – Everton kemur í heimsókn
Byrjum þessa upphitun á smá útúrdúr – það var dregið í riðla í meistaradeildinni á fimmtudag og var þetta niðurstaðan: Alls ekki...
Aug 22, 20173 min read
Frækinn sigur á Spurs, leikmannagluggi og lesefni
Nokkrar pælingar um leikinn gegn Spurs: Conte sýndi enn og aftur hversu taktískt sterkur stjóri hann er. Þessi nýja uppstilling var...
Aug 20, 20174 min read
Upphitun: Tottenham vs Chelsea
Eftir skrípaleikinn gegn Burnely mæta okkar menn einu best spilandi liði Englands um þessar mundir, liði Tottenham. Leikurinn er afar...
Aug 16, 20174 min read
Óveðurský yfir Stamford Bridge?
Chelsea spilaði sinn fyrsta opinbera leik um liðna helgi á nýju keppnistímabili. Jafnan er alltaf mikil eftirvænting eftir þessum leik,...
Aug 14, 20171 min read
Podcast fotbolta.net
Við Pétur Bjarki Pétursson vorum gestir í fotbolta.net podcastinu sl. föstudag. Skemmtilegt spjall og ber að hrósa fotbolta.net fyrir...
Aug 7, 20176 min read
Aðeins um framherjamálin okkar
Ég er sá fyrsti til að viðurkenna það að þetta Lukaku mál fór alveg ofboðslega í taugarnar á mér. Í framhaldinu komu allskonar sögur á...
CFC.IS
BLOGGSÍÐA TILEINKUÐ CHELSEA FOOTBALL CLUB
bottom of page