top of page
Search
Jan 28, 20213 min read
Jafntefli í fyrsta leik Tuchel - leikskýrsla og einkunnir
Gangur leiksins Jæja góðir hálsar, þá er fyrsta leik lokið í stjóratíð Thomas Tuchel. Þjóðverjinn sagði í viðtali fyrir leikinn að erfitt...
Jan 27, 20214 min read
Fyrsti leikur Tuchel - upphitun fyrir Wolves!
Keppni: Enska úrvalsdeildin Dag- og tímasetning: 27. Janúar 2021 Leikvangur: Stamford Bridge Hvar er leikurinn sýndur? Síminn sport, Sky...
Jan 25, 20211 min read
Lampard rekinn - Tuchel að taka við
Stjórn Chelsea tók í morgun þá ákvörðun um að reka Frank Lampard úr starfi. Þetta byrjaði allt saman snemma í morgun er hann Matt Law...
Jan 24, 20213 min read
Leikskýrsla - Chelsea vs Luton
Chelsea vann 3-1 sigur á Luton í fjóðru umferð þeirrar elstu og virtustu - FA bikarkeppninnar. Leikurinn fór vel af stað hjá okkar mönnum...
Jan 23, 20212 min read
Chelsea vs Luton - upphitun
Keppni: FA Bikarinn Dag- og tímasetning: Sunnudagurinn 24. Janúar kl 12:00. Leikvangur: Stamford Bridge Hvar er leikurinn sýndur: Stöð 2...
Jan 21, 20211 min read
Blákastið - Er Lampard á endastöð?
Nýr þáttur af Blákastinu er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta í spilaranum hér að neðan....
Jan 19, 20213 min read
Slæmt tap gegn Leicester – Verður Lampard rekinn?
Chelsea mættu á King Power völlinn í kvöld með sókndjarft byrjunarlið í farteskinu. Lampard smellti þeim Kai Havertz og Hudson-Odoi í...
Jan 19, 20213 min read
Leicester City vs Chelsea - upphitun
Keppni: Enska úrvalsdeildin. Dag- og tímasetning: Þriðjudagur, 19. Janúar 2021 kl. 20:15. Leikvangur: King Power Stadium. Hvar er...
Jan 16, 20213 min read
Sigur gegn Fulham - Leikskýrsla og einkunnir
Chelsea sótti sigur á Craven Cottage í kvöld er liðið vann torsóttan 1-0 sigur. Það var töluvert jafnræði með liðinum fyrsta hálftímann...
Jan 15, 20213 min read
Allt undir hjá Lampard gegn Fulham - upphitun
Keppni: Enska úrvalsdeildin Dag- og tímasetning: Laugardagurinn 16. Janúar kl 17:30 Leikvangur: Craven Cottage Hvar er leikurinn sýndur:...
Jan 10, 20213 min read
Sigur í FA Bikarnum gegn Morecambe
Chelsea fengu Morecambe í heimsókn í dag þegar sú elsta og virtasta hóf göngu sína fyrir liðin úr efstu deild. Morecambe hafði farið í...
Jan 9, 20214 min read
Chelsea vs Morecambe
Keppni: FA Bikarinn Dag- og tímasetning: Sunnudagurinn 10. Janúar kl 13:30. Leikvangur: Stamford Bridge Hvar er leikurinn sýndur: Stöð 2...
Jan 7, 20211 min read
Blákastið - Lampard á appelsínugulu spjaldi
Nýr þáttur af Blákastinu er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að...
Jan 3, 20213 min read
Er Frank Lampard blaðran sprungin? Leikskýrsla og einkunnir eftir tap gegn Man City
Leikurinn Það má segja að það sé ein gullin regla þegar að þú spilar gegn liði Pep Guardiola. Hún lýsir sér þannig að ef þitt lið er búið...
Jan 2, 20213 min read
Chelsea vs Man City- Upphitun
Keppni: Enska úrvasdeildin Dag- og tímasetning: Sunnudagurinn 3. Janúar kl 16:30. Leikvangur: Stamford Bridge Hvar er leikurinn sýndur:...
Dec 28, 20203 min read
Jafntefli gegn Aston Villa - Leikskýrsla og einkunnir
Chelsea tók á móti Aston Villa í kvöld í leik sem var nokkuð líflegur. Lampard gerði heilar sex breytingar á byrjunarliðinu á meðan Dean...
Dec 27, 20203 min read
Chelsea vs Aston Villa - Upphitun
Keppni: Enska úrvalsdeildin Dag- og tímasetning: Mánudagurinn 28. des kl: 17:30. Leikvangur: Stamford Bridge Hvar er leikurinn sýndur?...
Dec 27, 20204 min read
Vont tap á Emirates - Leikskýrsla og einkunnir
Gangur leiksins Baráttunni um London er lokið í kvöld. Heimamenn gjörsamlega flengdu okkar menn mjög sannfærandi 3-1. Ég held að Arteta...
Dec 25, 20205 min read
Arsenal vs. Chelsea
Keppni: Enska úrvalsdeildin Dag- og tímasetning: Laugardaginn 26.des 17:30 Leikvangur: Emirates Stadium Hvar er leikurinn sýndur? Síminn...
Dec 21, 20203 min read
Chelsea vs. West Ham: Leikskýrsla og einkunnir
Gangur leiksins Leikurinn byrjaði ekki gæfulega fyrir Chelsea því eftir aðeins nokkrar mínútur lá Chilwell eftir óvígur á vellinum -...
CFC.IS
BLOGGSÍÐA TILEINKUÐ CHELSEA FOOTBALL CLUB
bottom of page