top of page
Search


Minning - María Eyvör Halldórsdóttir
Kæru félagsmenn. Með hlýju og þakklæti minnumst við Eyvarar Halldórsdóttur, kærrar vinkonu okkar í Chelsea-samfélaginu á Íslandi, sem kvaddi þann 6. nóvember síðastliðinn eftir langa baráttu við veikindi, á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Eyvör gekk til liðs við Chelsea-klúbbinn og Chelsea Football Club í október 2019 og varð strax bjartur ljómi í hópnum. Það varð okkur félögum hennar strax ljóst að þar var á ferð einlægur stuðningsmaður Chelsea Football Club. Áhugi hennar á m
43 minutes ago2 min read


Heimaleikur gegn Wolves
Keppni: Úrvalsdeildin, 11. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 8. nóvember kl:20:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Andrew Kitchen Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Björgvin Óskar Bjarnason Kæra Chelsea-fólk. Ég sat hér í stofunni minni á Íslandi, kaffibolli í annarri og fjarstýringin í hinni, og horfði á okkar menn fara 5.000 kílómetra austur í Azerbaídsjan til að mæta Qarabag í Baku. Þetta var eins og að senda lambið í sláturhúsið – en lambið kom lifa
Nov 710 min read


Qarabag FK gegn Chelsea
Keppni: Meistadeildin, 4. umferð Tími, dagsetning: Miðvikudagur 5. nóvember kl. 17:45 Leikvangur: Tofiq Bahramov Republican Stadium, Baku, Azerbaijan Dómari: Sebastian Gishimer (Austurríki) Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Hafstein Árnason Það er komið, það er komið! Fimmti sigurnum í röð gegn erkifjendunum frá Tottenham! Laugardagskvöldið 1. nóvember 2025 varð enn eitt kvöldið sem Tottenham Hotspur völlurinn, einnig þekktur sem "Three Point Lane", breyttist í heimav
Nov 45 min read


Heimsókn til Spurs
Keppni: Úrvalsdeildin, 10. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 1. nóvember kl:17:30 Leikvangur: Tottenham Hotspur Stadium, Lundúnir Dómari: Jarred Gillett Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Bjarna Reynisson Jæja góðir hálsar, okkar ástkæru bláklæddu garpar snúa aftur í Úrvalsdeildinni á morgunn eftir vægast sagt skrautlega viku. Frá því að tapa gegn Sunderland á Brúnni yfir í heimsókn til Wolverhampton í Carabao bikar leik þar sem allt var í blóma, stefndi í þægilegan
Nov 14 min read


CFC.IS
BLOGGSÍÐA TILEINKUÐ CHELSEA FOOTBALL CLUB
bottom of page

